Deiliskipulag Höfðahreppur

Deiliskipulag þetta byggir á aðalskipulagi Höfðahrepps sem samþykkt var af sveitarstjórn Höfðahrepps 5. júní 1989, afgreitt af skipulagsstjórn til stjórnarráðsins til staðfestingar 28. júní 1989 og staðfest af félagsmálaráðuneyti 3. júlí 1989. Samkvæmt aðalskipulagi Höfðahrepps 1988 - 2008 er svæðið skilgreint sem útivistarsvæði.
Auglýsingarferli tillögunnar er lokið og hefur umhverfisráðherra staðfest deiliskipulagið.
Verkkaupi: Höfðahreppur

Hægt er að nálgast uppdrætti á pdf formi:
tillagaskýringarmyndbreyt. aðalskipulag

Aðalskipulag Þingeyri - Ísafjarðarbæ

Óveruleg breyting á staðfestu aðalskipulagi:
Breytingin er gerð vegna fyrirhugaðrar breyttrar landnotkunar.
Verkkaupi: Ísafjarðarkaupstaður
Hægt er að nálgast uppdrátt á pdf formi hér

Aðalskipulag Vopnafjarðarhrepps

Breytingin er gerð vegna byggingar brimvarnargarðs í Vopnafjarðarhöfn.
Verkkaupi: Vopnafjarðarhreppur
Hægt er að nálgast uppdrátt á pdf formi hér

Aðalskipulag Vopnafjarðar

Skipulagstillagan er í vinnslu og er áætlað að hún fari kynningarferli í byrjun árs 2005.
Verkkaupi: Vopnafjarðarhreppur