Leiðir biskupanna

Teikn hannaði og setti upp 4 lágskilti á fallegum áningarstað við Biskupsháls í Víðidal í lok júní síðastliðinn. Skiltin eru unnin fyrir og í samvinnu við Landgræðsluna, Vegagerðina, Fornleifavernd og Biskupsstofu.Tvö þeirra fjalla um landgræðslu og vegagerð á svæðinu. Einnig er skilti sem fjallar um síðustu ábúendur að Víðidal og skilti sem fjallar um Biskupavörðurnar sem eru staðsettar stutt frá áningarstaðnum.

  • Víðidalur á Hólafjöllum
  • Samgöngur á Hólafjöllum
  • Hólafjöll