Teikn - ráðgjöf og hönnun hefur unnið að umhverfisfrágangi í kringum nýja sundlaug og íþróttahús á Blönduósi.
Sundlaugin var opnuð þann 16. júní sl. og var sótt af 250 gestum fyrsta daginn. Gestir voru ánægðir með svæðið og nutu rennibrautirnar sérstakra vinsælda.